Snjór!

Var inni á Eyjarslóð að æfa í gærkveldi. Þegar ég fór inn voru göturnar auðar. Þegar ég kom út var komin hellingur af SNJÓ!

Og hann var enn til staðar í morgun!

Þetta kallast að svindla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá skondið, ég lenti í því sama!

 fór inn á æfingu í LH klukkan sjö í þvílíkri blíðu og sólskini, á sumarkjól og sandölum...svona án djóks

svo var ég þar innilokuð til eitt um nóttina, leit aldrei út um gluggann eða neitt og gekk í mesta sakleysi að útidyrunum og opnaði þær í von um að stíga út í rómantíska sumarnótt

BUT NOOOO

tærnar mínar frusu í hel þegar ég óð snjóinn upp að miðjum lærum og þurfti að SÓPA af bílnum mínum með sumarjakkanum

eitthvað innra með mér dó við þessa upplifun og ég verð aldrei söm

---

en í sambandi við sýninguna...

það er gott að fá þig í maí, frábært alveg
þá kemur allavega einhver þá...það er svo oft þannig að allir sem maður þekkir koma á fyrstu sýningarnar
en ekki þú!
jei
og já...helvítis flensa
og eg ma ekki hósta á sviði
og ég er inni á því í tæpa tvo tíma
kemst aldrei útaf
sem er dásamlegt....

en hey við verðum að hittast og gera þessa umsókn er það ekki??? Karlmaðurinn í grúppunni er til í þetta, eða hann var það allavega í fyrradag en fékk fréttir í gær sem gætu breytt því allverulega

guðrún sóley (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband