Allt og ekkert...samt aðallega ekkert

Hér sit ég og bíð eftir því að geta farið út á flugvöll....

 ...og þarna sitjið þið og eruð ekki að kommenta ;o)

Ég hef samt sjaldan verið að böggast út af kommentaleysi upp á síðkastið þó svo að það hafi átt stóran þátt í ákvörðun minni að flytja bloggið mitt....Enda er ég afskaplega lélegur kommentari sjálf!

 Sykurmolarnir voru fínir í gær og gaman að heyra lög sem maður hefur ekki heyrt áður, enda hef ég ekki mikið hlustað á þessa hljómsveit...En þetta var skemmtileg kveldstund :o) Líka gaman að ná loksins að hitta hana Völu mína aðeins :o)

Og á eftir hitti ég hana Sólveigu mína sem ég hef ekkert hitt af ráði síðan síðustu jól!!! Bara aðeins í hálftíma þarna um daginn!! 

 Og svo Fanney systir :oD JEIJEIJEI! Sakna hennar alltof mikið alltaf!

Og svo kíkir maður kannski á Eddu og Ottó og Guffu, Stellu og Baldvin...Hver veit?

 En jæja nú get ég laggt af stað út á flugvöll eftir svona 10 mínútur :oD Ætla að fara að finna kvittunina og passa að ég sé örugglega með allt :o)

Gaman að spjalla við ykkur um ekkert :o) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ ég var að reyna hringja...en ömurlegt að vera vinna ...vildi óska að ég kæmist að sækja þig á flugvöllinn...en í staðin kemst ég suður til þín næstu helgi sæta...hlakka samt mestast til að sjá þig sniff sniff..

fanney (IP-tala skráð) 18.11.2006 kl. 13:45

2 identicon

hæ hó - gaman að sjá þig á sykurmolum - vonandi næ ég að sjá þig við leik og/eða söng sem fyrst.

Kv. Gilitrutt

Guðfinna (IP-tala skráð) 20.11.2006 kl. 12:10

3 identicon

Já það er gaman að fljúga.

Minnir mig á þegar ég var að gera engil um daginn, svona bara í snjóinn. þetta hafði skrýtin áhrif á hóp af gæsum sem áttu leið hjá. Fóru að fljúga í hringi, tíndu mig svo upp með gogginum og flugu með mig að næsta pulsustand. Vissi ekki alveg hvernig ég átti að taka þessu...fékk mér bara pulsu.

Kv,

Hörður S. Dan.

http://consiglieri.bloggar.is/ 

Hörður S. Dan. (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 17:30

4 identicon

Tékkaðu á almúganum

una dóra (IP-tala skráð) 24.11.2006 kl. 10:16

5 Smámynd: Jenný Lára Arnórsdóttir

Guðfinna þú getur kíkt á kjallaradagskrána í desember (5. og 7.) hjá Hugleik, þá sérðu bæði ;o)

Hörður ég hefði einmitt valið erfiðu leiðina og nartað í gæs...en þú ert greinilega bara svona klár! 

Jenný Lára Arnórsdóttir, 27.11.2006 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband