27.9.2008 | 15:14
Kassaland
Þá er ég loksins búin að koma mér fyrir!
Herbergið mitt er sannkallað kassaland þar sem flest húsgögnin eru kassar. Bjó til sófaborð áðan úr kassa og hillu úr fataskápnum mínum.
Svo fékk ég loksins herðatré. Þegar ég fór svo að hengja á slárnar þá gafst önnur þeirra upp og hin er ekkert sú stabílasta. Skemmtilegt!
En myndir af herlegheitunum er að finna ef þið ýtið á Myndaalbúm hérna til hægri.
Ætla að fara að læra.
Athugasemdir
P.s. það er trikkí að taka herbergismyndir á PhotoBooth!
Jenný Lára Arnórsdóttir, 27.9.2008 kl. 15:15
en vel gert engu að siður!
voða er orðið cosí hjá þér snúlla
hlakka til að koma í heimsokn
knúúúus
Elfa (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 05:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.