10.11.2008 | 00:11
Tæknilega
Þessi helgi leið hratt en ljúflega.
Fór á tvær leiksýningar, horfði á eina bíómynd, belongaði aðeins, kíkti á pub, borðaði vibba dominos, labbaði, labbaði, labbaði, var dugleg að læra í dag (uppi í skóla), hjálpaði, hjálpaði og kíkti sem hljóðmaður á eina æfingu.
Nokkuð vel af sér vikið held ég bara!
Trúi samt ekki að það sé að koma mánudagur...nei að það sé komin mánudagur (tæknilega séð).
Þetta orð samt....tæknilega....skemmtilegt...!
Ætla að fyrirbrenna morgundaginn, taka linsurnar úr mér og fara að sofa.
Guten Abend, Gute Nacht!
Athugasemdir
horkudugleg stelpa
djofull er eg Stolt af ther :)
knus
Sólbjörg Björnsdóttir, 10.11.2008 kl. 15:03
hvad er betra en japani ad yta a eftir ter i skolann tegar tu ert ad bera a tig body lotion...vaa finn ekki spurningamerkid...jaeja...5 dagar....5 dagar...eg er byrjud ad skelfa soltid...baedi af tilhlokkun og svo stressi fyrir ad byrja ad pakka..hata ad pakka....hlakka gedveikt til ad koma...oog fara i borders...eg aetla fara finna fleiri monologabaekur...jaa og skoda og skoda...tad er lika eitthvad andrumsloft tar sem mig langar svo mikid i...kannski bara tetta vestraena andrumsloft veit ekki...en hlakka svoooo sjuklega til...elska tig i koku
fanney vala (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 08:19
hvað er að belonga? :)
helgi (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.