Flytja

Nú jæja var ég ekkert búin að tala um það að ég væri að fara að flytja?

Ég er semsagt að fara að gera það.

Íbúðin er frekar nýleg rétt hjá skólanum. Það leigja núna þrír íslenskir strákar þarna, þar af eru tveir með mér í skóla, sem heita Unnar Geir og Aron, og svo einn, Axel, sem er í listaháskólanum sem er í sömu byggingu og skólinn minn.

Ég fæ stóóóóórt herbergi og eldhúsið er næs og gott vinnupláss þar auk þess sem það er hægt að belonga þar. Baðherbergið er draumur!

Svo er bara gott að búa með íslendingum því þeir eru þrifalegir! Jafnvel strákar! Svona miðað við þá útlendinga sem ég hef kynnst.

Svo er gott kyndisystem í gangi þarna.

Sem sagt bara upp á við.

L8R!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vei! Til hamingju!! Þetta hljómar ekkert smá vel :D

Elfa pelfa (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 01:30

2 Smámynd: Sólbjörg Björnsdóttir

Til hamingju elsku hungangskanínan mín ;)

Sólbjörg Björnsdóttir, 30.11.2008 kl. 23:46

3 identicon

Snilld... ég spyr samt aftur: "hvað nákvæmlega er að belonga"? :)

Helgi (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 12:18

4 identicon

maður getur svo sem alveg giskað, en skemmtilegra að heyra það frá höfundinum sjálfum...

Helgi (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband